Hér má sjá öskudreifingu eldgossins í Eyjafjallajökli. (n.b. þetta er ekki nákvæm staðsetning af gosinu sem vísað er í, einungis á jökulinn sjálfan)
Skemmtilegt hvað hægt er að leika sér að tækninni.
Ég hef aðeins velt fyrir mér áhrifum öskufalls á fjarskipti, væntanlega hlítur það að ráðast af þéttleikanum í öskunni sjálfri og stöðurafmagni í því.
Kem kannske aðeins betur að þessu á morgun…