Author Archives: Samúel Þór Hjaltalín

Extradio – Arduino APRS Digipeater

Datt inná þetta sniðuga verkefni á sourceforge sem Alejandro Santos (LU4EXT) hóf. Heimasíða Extradio er http://extradio.sourceforge.net/ og má þar nálgast upplýsingar um nauðsynlegan rafbúnað og forritunarkóðann. Þó að Ardunio sem TNC sé ekki mjög þróað þá eru til nokkuð mörg … Continue reading

Posted in Electronics, Radio | Leave a comment

Arduino og Code::Blocks IDE

Ég keypti mér lítinn Arduino Uno á flakki mínu um Bandaríkin í sumar. Eftir að hafa safnað ryki á borðinu mínu í marga mánuði ákvað ég loksins að gera eitthvað í því. Þar sem ég hef legið heima í veikindum … Continue reading

Posted in Electronics, Mechatronics | Tagged , | 1 Comment

TF2SUT-3

TF2SUT-3 is a digipeater. QTH: Leynisbraut, Akranes VX-2000 VHF radio, 144.800MHz 25W output 1/4 Lambda magnetic mount antenna 8m above sea level (to be replaced…) Foxdigi with CCW software Some random PSU Beacon – 50 min interval To be done: … Continue reading

Posted in Radio | Tagged , , | Leave a comment

Jólacrash

Eitthvað lögðust jólin illa í síðuna. Smá gagnatap en sem betur fer ekkert alvarlegt.

Posted in Almennt | Leave a comment