Author Archives: Samúel Þór Hjaltalín

Umræðan um ferlasafnið

Sitt sýnist hverjum um ágæti þessarar ákvörðunar Ferðaklúbbsins 4×4 að birta ferlasafn sitt á vefnum. Mögulega má deila um ágæti þess, en mér þykir rökin með því sterkari en rökin á móti. Ýmsar greinar hafa birst á mbl.is sem og … Continue reading

Posted in Almennt | Tagged , , | Leave a comment

Ferlasafn Ferðaklúbbsins 4×4 á netið.

Ég vil taka það fram hér í byrjun pistilsins að eftirfarandi skrif spegla mína eigin skoðun á málefnunum, en ekki stjórn ferðaklúbbsins eða ferðaklúbbsins í heild né ferlaráðinu. Eitt af stórmálum Ferðaklúbbsins síðustu ár hefur verið að mæla slóða á … Continue reading

Posted in Flakkari | Leave a comment

Einn snöggur weblog

Síðan loksins komin í loftið aftur, tímaleysi dauðans og skortur á “nauðsyn” þess að hafa hana í loftinu hafa ollið því að hún fékk að hanga á spýtunni, aðeins of lengi.

Posted in Almennt | Leave a comment

Af skóla, veikindum, pylsum án lauks og meiri eymd…

Tíþúsasti dagurinn í veikindum. Ekki alveg það dásamlegasta sem til er á jörðu. Veiktist á frjádag síðasta og var slappur á laugardag, en tók svo sunnudaginn af alvöru veikindum og er rétt að skríða saman núna… >.< Mæli ekki með … Continue reading

Posted in Almennt | Leave a comment